Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
01.10.2012 20:21
Nokkrar myndir af föllnum félaga.
Set hér inn nokkrar myndir af vini okkar og félaga Gylfa Þór Úraníussyni sem féll frá í gær 58 ára að aldri.
Hér er ein frá því við fórum í hringferðina árið 2008. Þarna stendur Gylfi við Triumph Speedmaster hjól sitt.
Hér er Gilli nýkominn með Triumph Tunderbird hjól sem hann flutti inn frá Ameríku.
Hér ásamt vinum sínum Símoni Waagfjörð, Stebba og Bigga Jóns sem var hans besti vinur frá því þeir voru smá guttar.
Hans verður sárt saknað af systkinum og vinum, en Gylfi var einn af frumkvöðlum mikilar mótorhjólamennsku hér í Eyjum áratugum saman.
30.09.2012 18:13
Fallinn félagi
Laust eftir miðnætti í gærkvöldi kvaddi Gylfi Úranusson # 14 þennan heim eftir um tveggja ára harða og hetjulega baráttu við krabbamein.
Gylfi var einn af frumkvöðlum mótorhjólamenningarinnar hér í Eyjum, og þótti honum bresku hjólin alltaf mest spennandi og átti hann þónokkra virkilega flotta breta í gegnum tíðina. Gylfi var mjög virkur í okkar félagsskap og lét sig sjaldan vanta á hittinga og uppákomur. Hans félagsskaps og mikla fróðleiks um bresku hjólin verður sárt saknað, það hefur líka verið tómlegt í kaffitímunum í Bragganum eftir að Gylfi hætti að geta mætt.
Pella, Skúli, Oddgeir, fjöldskylda og vinir Gylfa, við sendum ykkur okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.
Stjórn Drullusokka.
29.09.2012 11:04
Upprifjun 2 frá síðasta sumri.
Magni Hauks er kattþrifinn
Og Gummi Páls líka.
Jenni,Steini, Einar, Guðni og Löggi
Tryggvi, Jenni og Örn
Baddi, Stebbi og Jói
Gummi Páls gefur í botn eins og gæinn sagði.
Og Sæþór líka.
Gott ef þetta er ekki Jói rækja þarna til hægri.og Sæþór til vinstri.
Skrifað af Tryggvi
28.09.2012 18:55
Nokkur concept hjól
Mótorhjólaframleiðendur kynna oft ansi skrautlegar concept týpur, hér eru nokkrar.
Honda kynnti evo6 árið 2010, hjólið er með 1800cc Goldwing mótornum, mér finnst það reyndar nokkuð töff.
6cyl. Bmw concept græja
Annar conceptari frá Honda, Sabre switchblade
Honda kynnti evo6 árið 2010, hjólið er með 1800cc Goldwing mótornum, mér finnst það reyndar nokkuð töff.
6cyl. Bmw concept græja
Annar conceptari frá Honda, Sabre switchblade
Skrifað af Sæþór
27.09.2012 23:10
Haldið við græjuna
Þú ferð ekki lengra góurinn. Þetta er samt sæmilegasta viðhald.
Skrifað af Tryggvi
25.09.2012 11:50
Upprifjun frá sumrinu nýliðna.
Meira síðar af upprifjun frá sumrinu.
Skrifað af Tryggvi
24.09.2012 21:45
Vantar ekki smá Dax í þetta hjá okkur ?
Þá eru Daxarnir orðnir fjórir hér í Eyjum og allir af árg 1971. Einn Dax á mann það er takmarkið.
Skrifað af Tryggvi
24.09.2012 15:25
Smá um BSA
Fyrst hvað þýðir BSA fyrir Bresku mótorhjólin sem á sínum tíma voru einn stærðsti mótorhjólaframleiðandi í heiminum.
Alexius var með þetta rétt. BSA stendur fyrir "Birmingham Small Arms" en þeir voru einig frægir á sínum tíma fyrir að smíða riffla, enda koma þeir við sögu í merki BSA.
Hér er BSA sloper 500 cc af árg 1930,svona hjól var lengi í notkun hér í Eyjum en pabbi gamli átti eitt nákvæmlega eins BSA hjól og þetta og man ég vel sem krakki hvað gaman var að fá að sitja aftan á hjólinu.
Bísurnar voru alla tið vel skreittar í krómi.
BSA verksmiðjurnar lokuðu endanlega árið 1971 en þá höfðu framleiðendurnir barist í bökkum nokkur ár á undan, Hér er svo stærðsta framleiðslan þeirra en hér er BSA Rocket 3 af árg 1969. Eftir stendur minning um flott mótorhjól fortíðarinar. En hvað stendur skamstöfunin BSA fyrir ?
Skrifað af Tryggvi
23.09.2012 15:33
CBR250R Repsol
Honda í Bandaríkjunum ætlar að bjóða uppá Repsol útfærslu af CBR250 hjólinu á næsta ári.
Skrifað af Sæþór
22.09.2012 18:05
Fury 2013
Hjólaframleiðendur eru byrjaðir að kynna 2013 hjólin sín. Honda-menn eru búnir að kynna 2013 árgerðina af Fury, sem að er nánast óbreytt hjól en í nýjum litum.
Hjólið er rautt með steingráum felgum og mótor. Kemur ljómandi vel út í þessari útfærslu.
The Look. The Sound. The Feel. The Fury...
Hjólið er rautt með steingráum felgum og mótor. Kemur ljómandi vel út í þessari útfærslu.
The Look. The Sound. The Feel. The Fury...
Skrifað af Sæþór
22.09.2012 17:12
Goldwing......
Goldwing með smá aukabúnaði,,, mynd sem Þorgeir Rikka sendi inn, kannski tilvonandi vetrarverkefni Þorgeirs.
Skrifað af Sæþór
21.09.2012 18:58
Framtíðarmótorhjólin ?
Við verðum flottir á þessum græjum þega aldurinn færist enn meira yfir okkur.
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember