Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
16.12.2012 10:05
Meira af 1937 Triumpnum
Hér situr Triumph hjólið eigandinn Anton Grímsson frá Haukabergi en myndin er tekin á strandveginum um 1942.
Set þessa hér aftur en myndin er óvenju skýr.
Hér eru svo myndir af sama hjóli eins og það lítur út í dag, en hjólið er sínt svona á byggðasafninu á Hornafirði.
Það hefði nú mátt skvera þennan grip upp og gera eins og hann leit út í upphafi. því svona útlítandi er hjólið hálfgert kuml.
12.12.2012 20:44
Jæja
Þá eru Tryggvi og Darri loksins hættir þessu "orginal" bulli og farnir að huga að breitingum á gömlu fákunum...
Fyrirmyndin hans Darra
Og fyrirmynd Tryggva.
Fyrirmyndin hans Darra
Og fyrirmynd Tryggva.
Skrifað af Sæþór
10.12.2012 21:03
Nokkrar gamlar
Svenni Magg
Og frú Svenni Magg eða Thelma eins og hún heitir.
Jarl, Svenni, Sigurjón og Baddi.
Skrifað af Sæþór
07.12.2012 22:00
Meira af 500 cc Triumphnum
Hér er önnur mynd af 500cc Triumph hjólinu hans Tona á Haukabergi myndin er hvellskýr og því enn meira gaman af henni.það eru nokkrir gamlir skápar sem hafa áhuga á svona gömlum hjólum og í gær stofnuðum við í Rvk klúbb sem snýst eingöngu um gömul mótorhjól og notkun þeirra klúbburinn verður mjög svo takmarkaður enda ekki margir svona þverhausar til hérlendis eins og við sem nennum að brasa og aka um á svona gripum enda alfarið okkar mál að sjálfsögðu. það voru 11 félagar sem mættu á stofnfundinn. Þar var nafn klúbbsins ákveðið og svo þarf að græja merki fyrir okkur en nafn þessa virðulega klúbbs mun verða hið mjög svo viðulega heiti " ÞVERHAUSAR" vélhjólafélag.
Það er ekki amalegt að vera bæði Drullusokkur og Þverhaus enda toppar það bara fjörið í þessu, enda lífið stutt og um að gera að njóta þess á meðan hægt er.
Hér er svo ein mynd frá Njáli Gunnlaugssyni af samskonar Triumph 500 árg 1937 en þessi var á Ísafirði eins og númmerið sýnir Í 77.
Skrifað af Tryggvi Þverhaus # 2
07.12.2012 21:10
Magnað start hjá Marc Marques í Valencia"12 en þess má geta að hann vann keppnina.
Skrifað af Sæþór
05.12.2012 23:51
Ein mótorhjólamynd frá árinu 1942
Það er altaf gaman þegar svona gamlar myndir reka á fjörur mínar. En þessi mynd er frá Gisla Grímssyni og er þetta Triumph Tiger hjól flott og ekki síður stúlkan sem á þvi situr en hún heitir Anna Grímsdóttir og er hún systir eiganda hjólsins Antons Grímssonar. Myndin er tekin bak við húsið Haukaberg sem stendur við Vestmannabraut 9.Triumph hjólið ber skráningarnúmmerið V 120 og er líklegast af árg 1937 og er sennilega þá 500 cc og það sem merkilegra er að það er til enn þann dag í dag og er á Hornafirði og er búið að vera þar í yfir 60 ár. Hjólið var flutt inn frá Bretlandi með vélskipinu Álsey VE 250 á stríðsárunum.
Skrifað af Tryggvi
05.12.2012 11:02
MatcAriel
Okkur var að berast póstur frá Njáli Gunnlaugssyni af gömlum Matchless sem er búinn Ariel 350 cc vél. Sem sgt kokteill á jákvæðann hátt.
Hér eru tvær skemmtilega myndir sem gaman væri að sjá á Drullusokka síðunni.
Hjólið er Ariel VH/Matchless 1946 kokkteill sem hann Gunnar Vagn Aðalsteinsson mótorhjólavirki setti saman fyrir um það bil 30 árum Hjólin fann hann úti á túni hjá bónda nokkrum fyrir vestan og var Matchless mótorinn ónýtur, en mótorinn úr Ariel hjólinu hafði verið tekinn úr og geymdur inni og þess vegna var hægt að grauta saman einu hjóli úr hræjunum. Gunnar setti hjólið saman á nokkrum mánuðum uppi í risherbergi hjá sér og lét sig hafa það að fara með það einn niður stigann og var næstum búinn að keyra það út um gluggann á stigaganginum. Þetta hjól er reyndar til enn þann dag í dag uppgert eins og þú kannski þekkir, á mynd af því þannig líka.
Kv. Njáll
Skrifað af Tryggvi
04.12.2012 19:55
Almanak 2013
Núna síðustu daga hefur stjórnin ásamt Gilla Hjartar unnið hörðum höndum að gerð almanaks fyrir árið 2013. Það er allt að verða klárt og mun það fara í prentun í vikunni í stærðinni A4. Almanakið verður svo selt áhugasömum gegn vægu gjaldi
( endanlegt verð er ekki alveg komið á hreint ).
Hér hafið þið forsíðuna, en á henni er börnát þema.
( endanlegt verð er ekki alveg komið á hreint ).
Hér hafið þið forsíðuna, en á henni er börnát þema.
Skrifað af Sæþór
02.12.2012 11:32
Meira BSA fjör.
Hér eru tvær myndir af BSA Ligthning árg 1968 en þetta hjól áttu hér í eyjum Biggi Jóns, Gilli Úra og undirritaður. Það var verslað á Norfirði af Toffa ásamt Matchless hjólinu mínu árið 1980 en ég seldi Ligthninginn árið 1994 upp á land.og á hann í dag Hjörtur Jónasar á Selfossi.
Skrifað af Tryggvi
01.12.2012 16:00
Í dag hefði Haukur orðið 62 ára.
Hér er Haukur Richardsson félagi # 79 ásamt vini sínum Ólafi R Magnússyni við Norton hjól Óla en myndin er tekin fyrir rúmmu ári síðan en Haukur lést þann 24 maí síðatliðin. Haukur hefði orðið 62 ára gamall í dag hefði hann lifað.
Hér er svo ein gömul af Hauk í miðjuni og félögum hans til vinstri Siguði Hermanssyni og til hægri er Baldvin Jónsson en hann er látinn. Myndin er tekin i hringferð þeirra félaga árið 1972 allt á möl og gallarnir verslaðir hjá sölu varnarliðseigna.
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember