Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
20.05.2012 00:05
Ísleifur á 1200 Gold Winginum
Hér er Isleifur Ástþórsson hér oftast kallaður Iddi á öðru af Gold Wing hjólum sínum. Þennan væng átti hér áður fyrr Sigmund teiknari hér í Eyjum.
Hann er vel alvöru gefin þarna hann Iddi en samt var hann sprelligosi mikill hér á árum áður enda bjó hann þá hér í Eyjum og var í slagtogi með Tóa Vídó, Gísla Sveins og Bauja svo einhverjir séu nefndir.
Skrifað af Tryggvi
18.05.2012 16:34
Kíkt við hjá Hilmari Lúthers
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók hjá félaga Hilmari Lútherssyni á Selfossi um daginn og skoðaði hluta af hjólaflotanum hjá gamla. Hilmar er sá maður sem gert hefur upp flest gömul mótorhjól á Islandi og hafa margir glæsigripirnir runnið í gegnum hendur hans í gegnum árin. Flestir mótorhjólamenn á Islandi kannast við þennan ljúfling sem ber númmerið 1 í hinu stóra félagi Sníglunum en auk þess þá er sá gamli Drullusokkur # 0 enda pípulagningarmaður í gegnum lífið og var hans þarfasti þjónn í vinnuni eimitt drullusokkur.
Hér er Iddi að kíkja á þetta hjá Hilmari.
Hér stendur Hilmar við forlárta KK skellinöðru sem hann gerði upp frá grunni það voru margar KK á götunum hér áður en Hondubyltingin kom árið 1963. Bíllinn í bakgrunninn er 1954 árgerðin af Hudson.
Hér er annað af Ariel hjólum Hilmars 500 cc 1 cylindra með tveimur útblástursgötum flott græja þetta.
Mikil mubla þetta hjá gamla.
Hér er Iddi að kíkja á þetta hjá Hilmari.
Hér stendur Hilmar við forlárta KK skellinöðru sem hann gerði upp frá grunni það voru margar KK á götunum hér áður en Hondubyltingin kom árið 1963. Bíllinn í bakgrunninn er 1954 árgerðin af Hudson.
Hér er annað af Ariel hjólum Hilmars 500 cc 1 cylindra með tveimur útblástursgötum flott græja þetta.
Mikil mubla þetta hjá gamla.
Skrifað af Tryggvi
17.05.2012 14:34
Alveg magnaður síðasti hringurinn í reisi 2. í súperbækinu á Donington um síðustu helgi.
Skrifað af Sæþór
16.05.2012 22:09
Þvílík breyting......
Nú var Blade-ið að koma úr þessu þvílíka pimpi...
Fyrir
Eftir... (eins og á 2012)
Fyrir
Eftir... (eins og á 2012)
Skrifað af Sæþór
16.05.2012 12:33
Gamla Súkkan hans Lauga.
Meðal hjóla sem sýnd voru í Borgarnesi var þetta gamla eyjahjól með númerinu V 2015 en Guðlaugur Friðþórsson átti það hér á sínum tíma en það komu tvö svona GS 1000 S árið 1979 eða 1980 og átti hitt hjólið um tíma hér í eyjum Gunnar Laxfoss eða Laxi. Gamla Súkkan hans Lauga er töluvert breitt fá upphaflega útlitinu m.a. kominn annar afturgaffall, grindin og margt annað orðið rautt en var upphaflega svart eins er pústflækjan undir hjólinu en þetta var allt gert hér í eyjum fyrir einum 25 árum síðan.
Skrifað af Tryggvi
15.05.2012 10:30
Frá Raftasýningu 2012.
Þarna var Frikki Dúllari Fjallfoss að vanda.
Dr Bjössi mætti að sjáfsögðu í Borgarnes á Kawanum sínum nei ég meina Toyotuni sinni enda full blautt fyrir kauða sem er vanur inniveruni blessaður.
En hinir létu bara hjólin duga enda þurt í Borgarnesi.
Skrifað af Tryggvi
13.05.2012 11:44
Ferð í Borgarnes á Rafta sýningu
Nokkrir Sokkar lögðu leið sína upp í Borgarnes í gær í bleytudrullu en það var alveg þurt þarna uppfrá og gaman að hitta þarna marga og margt sem á boðstólum var þetta var í heildina barasta fínasta ferð og kem ég meira frá sýninguni síðar en nú eru það ferðarfélagarnir.
Hilmar Adólfs # 150 var mættur þarna og dreif sig með okkur upp eftir.
Og bróðir hans Adólf Adólfs # 141 á Harley hjóli sínu
Einar Sigþórs # 3 var að sjálfsögðu mættur á svæðið.
Og vinur hans Guðni var með í för á Busuni sinni.
Símon Þór # 34 var á hjóli sonar síns en eitthvað var nú lítið eftir af munstri í afturdekkiu en þetta bjargaðist nú samt allt.
Helgi Helgason # 151 var með í för á Harley hjólinu sem hann verslaði af Sigga Árna # 6.
Og gamli # 1 var á Harley hjólinu sínu enda allt of blautt fyrir 750 Honduna.
Hér er hópurinn saman kominn og stuttu síðar bættist Daddi # 72 í hópinn við vorum 3 þarna sem erum búsettir í Eyjum en auk mín og Dadda var Bergur Guðna # 136 með í för á hjóli Guðna bróður síns.
Hér er svo Daddi # 72 að brasa við rennilásinn en eitthvað hefur gallinn hans þrengst í vetur. Látum þetta duga í bili en kem svo seinna með myndir úr Borgarnesi.
11.05.2012 10:11
Raftasýningin 2012
Nú hefur veðurspáin breist mjög svo til hins betra varðandi Borgarnes ferð og eiginlega ekkert að því að skreppa þarna upp eftir sýna sig og sjá aðra og fínasti rúntur í leiðini.
Það kom upp sú hugmynd að hittast við stóru Select bensinstöina víð vesturlandsveg um kl 13,00 á morgun og rúlla upp í Borgarnes og svo til baka aftur seinnipartinn í Landeyjarhöfn.
Skrifað af Tryggvi
10.05.2012 20:28
Stebbi
Vefnum barst þessi fína mynd af Stebba #13. Myndin er tekin úti á Granda og í bakrunn er Ásbjörn RE 50, og þar er Stebbi einmitt vélstjóri.
Við þökkum Sigurði R Sigurðssyni fyrir myndina.
Skrifað af Sæþór
09.05.2012 20:03
Repsol CBR 2005 & 2007
Hér sjáið þið muninn á CBR1000 REPSOL 2005 og 2007
Gummi #73 átti 2005 hjólið þegar að myndin var tekin, en í dag á Sigurbjörn #138 hjólið.
Gummi á 2007 hjólið í dag en það gæti orðið þitt fyrir aðeins eina milljón og fimmhundruðþúsund krónur. Þetta "aðeins" reddar alveg auglýsingunni.
2005
2007
Munurinn er lygilega mikill miðað við að fljótt á litið eru hjólin eins !!!!
Gummi #73 átti 2005 hjólið þegar að myndin var tekin, en í dag á Sigurbjörn #138 hjólið.
Gummi á 2007 hjólið í dag en það gæti orðið þitt fyrir aðeins eina milljón og fimmhundruðþúsund krónur. Þetta "aðeins" reddar alveg auglýsingunni.
2005
2007
Munurinn er lygilega mikill miðað við að fljótt á litið eru hjólin eins !!!!
Skrifað af Sæþór
09.05.2012 18:52
fjöruferð á Kawasaki z 1300.
Hér er ein mynd frá árinu 1997 og er hér verið að reyna að komast niður í Þykkvabæjarfjöru á Kawasaki Z 1300 og var tilefnið að skoða fluttningaskipið Víkartind sem hafði strandað þar um veturinn. Ekki komst sokkur # 1 langt niður á sandinn og sökk þetta 297 kílóa flykki strax í sandinn og var ekkert grín að ná því upp aftur. Það hefði kanski verið svipað að ná Víkartindi á flot aftur og ná Kawanum upp aftur en kanski smá léttara að ná hjólinu upp enda hafði ég öflugan dráttarbát með í för sem heitir Darri og var hann fjótur að kippa honum út ( Kawanum )
Skrifað af Tryggvi
08.05.2012 16:13
Tæplega 20 ára gamlar myndir af Bigga Jóns og syni.
Hér er Biggi Jóns á Norton 850 hjóli sínu ásamt syninum Einari Þór árin hafa liðið og í dag er sonurinn orðinn mun stærri en kallinn, eins hefur Biggi elst töluvert á þessum tæpu 20 árum síðan myndin var tekin, en Nortoninn hefur bara yngst í gegnum árin.
Þeir eru flottir þarna feðgarnir.
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember