M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.09.2012 18:55

Nokkur concept hjól

Mótorhjólaframleiðendur kynna oft ansi skrautlegar concept týpur, hér eru nokkrar.

Honda kynnti evo6 árið 2010, hjólið er með 1800cc Goldwing mótornum, mér finnst það reyndar nokkuð töff.

6cyl. Bmw concept græja

Annar conceptari frá Honda, Sabre switchblade

Eldra efni

Flettingar í dag: 431
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 1223
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 5290144
Samtals gestir: 680285
Tölur uppfærðar: 17.4.2021 16:11:14