Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
30.11.2012 19:59
16.300kr.
H-karl sendi okkur þetta, þessi er nokkuð góð.
Og Þorgeir Rikka rótaði í gömlum blaðabunka og ræsti skannann sinn.
Skrifað af Sæþór
30.11.2012 10:49
Foringinn eða bara Leader.
Hér eru myndir af hinu fræga hjóli þeirra Breta eða Leader sem hlítur að útleggjast sem Foringinn. Hvort þeir hafi átt við að þetta hafi verið foringi breskra hjóla skal ósagt en foringinn er flottur það er á tæru.
Einig var hægt að fá Foringjan hálfyfirbyggðan en þá hét hann Örinn eða Arrow. Hann þótti ekki eins flottur vegna þess að það sást í vélina á honum. Örin seldist bara ekki en Foriginn seldist smá enda fóru báðir rakleitt beint á hausinn og Ariel hvarf af markaðnum.
Hér er svo í lokin ein gellumynd með Foringjanum, enn mikið rosalega er hann nú líkur Hondu CBR 1000 af árgerðum 1987 og 1988. En bæði státuðu þau af því að fela vélina algjörlega undir hlífum. En svona sem gamall mótorhjóla dúd hefur mér altaf þótt vélin vera mesta mublan í mótorhjólinu kanski er ég bara svona gamaldags.
Skrifað af Tryggvi
29.11.2012 18:57
Siggi Ö á Hermaurnum(GSX-R 1100), Sigurjón Eiríks á GSX-R750, Þórir á GPz900R og Gummi Ingi á FJ1200. Siggi Ö og Sigurjón Eiríks eru enn hjólandi og báðir meðlimir í Drullusokkum.
Önnur af Sigga Ö og Hermaurnum.
Ekki veit ég af hverju þessi mynd er á röngunni, en þetta er hann Skarpi sem stendur við hjólið sitt, 750 F Súkka.
Og önnur af Sigurjóni.
Skrifað af Sæþór
27.11.2012 20:53
What the f*** just happened
Það væri gaman að vita söguna á bak við þetta.
Skrifað af Sæþór
26.11.2012 18:06
Norton breitt í Hondu.
Sæll Virðulegi Nr. 1,
Ætla að byrja á því að óska þér til hamingju með nýju Bretasíðuna/Drullusokkar.is mikið gaman að sjá þessar flottu myndir af alvöru hjólum !!! Keep up the good work !!! Sendi hér í viðhengi
mynd af eyja Norton þ.e.a.s mynd rétt áður en hann var endanlega rifinn !!! Hann verður vonandi komin saman fyrir næsta sumar, svo hann komist hugsanlega á Bretasíðuna, maður maður maður
er jafnvel farin að sakna Hondu mynda, jú reyndar sá maður eina alveg nýja til landsins/eyja, flott að sjá og þú vildir gera hana græna !! Vona að brúðkaupsdagar séu enn í gangi, hafðu það gott
og farðu varlega.
kv. Óli
Fengum þessa mynd senda áðan og textan sem er hér fyrir ofan. En Þarna er gamli Nortoninn hans Gilla eins og hann lítur út í dag hjá Óla bruna. Óli tjáði mér að hans hugur stæði til að breita gripnum alveg frá A til Ö í alvöru mótorhjól. Og óskar hann hér með eftir stelli og mótor úr Hondu CB 750 ásamt mun meira gramsi úr þannig hjóli. Það er því aldrei að vita nema kallinum takist að búa til alvöru MÓTORHJÓL úr þessu og Nortonin verði bara fínn næsta sumar en hann passar að nota ljósaperurnar úr Nortoninum (Það er þær sem eru enn heilar ) svo þetta verði nú gamla hjólið áfram. Kep on the good work Óli Fire.
Viljum endilega minna félaga í Drllusokkunum að senda okkur myndir ef þið eruð eitthvað að bralla í hjólunum í skúrnum yfir veturinn.
Skrifað af Tryggvi og Óli
24.11.2012 20:50
Höldum áfram með myndirnar hans Svenna
Egill Arngríms að versla 600 Kawa af Badda Óskars.
Og hér er hjólið sem Baddi keypti nýtt 1992 Suzuki GSX-R750 hann átti það reyndar bara í nokkra daga...................................
Siggi Gísla og 1000CBR-ið hans.
Skrifað af Sæþór
24.11.2012 15:03
Smá meira af nýinflutta hjólinu hans Gumma.
Hér er ein til viðbótar af CB 750 Honduni hans Guðmundar en hjólið er af árg 1974. En eins og kallinn sagði þá þarf hann að snýt enni svolítið en grunnurinn er góður eins og Húsbyggjandinn segir sjálfur.
Hér er svo ein af gömlu Honduni hans og spurning hvort hún verður sett í þetta lúkk.
Skrifað af Tryggvi
23.11.2012 21:15
Enn ein Hondan
Enn ein Honda hefur bætst í Eyjaflotann...Gummi Dolla flutti þessa inn frá USA
Skrifað af Dr.Bjössi
22.11.2012 19:29
Hjörtur í djúpum pælingum
Hér er Hjörtur Jónasar í djúpum pælingum yfir 1968, BSA Spitfire hjólinu sem hann svo landaði ári seinna
Skrifað af Tryggvi
21.11.2012 20:20
Gylfi heitin á Trophy TR 6 hjólinu sínu
Hér eru myndir frá árinu 1971 af Gylfa Úranussyni á Triumph Trophy hjóli sínu árið 1971.
Hér niðri í kjallara á heimili hans Boðaslóð 6. Hjólið var af árg 1968 og það eina sem flutt var til landsins af Triumph þessarar árgerðar.
V 1026 er númmerið en stuttu seinna breittist það i V 2026.
Hér er svo sama hjólið 25 árum seinna.
Skrifað af Tryggvi
21.11.2012 19:36
Meira frá Svenna
Einar Sigþórs við 1100 Súkkuna sína, ætli þetta sé ekki frumburðurinn Ágúst Sævar með honum á myndinni. Fjólubláa strípan á hjólinu var custom made fyrir kjellinn hjá Darra í Bragganum á sínum tíma.
Gísli Gísla og Vfr-inn sem hann átti. Þennan Vfr áttu einnig Gilli Úra og Gummi Páls.
Rúnar Birgis að dudda í RX Kawanum, mér skilst að Rúnar hafi lítið hjólað á þessari græju þar sem mótorinn bræddi vanalega úr sér eftir nokkra mínútna notkun.
Jón Steinar og 900 Ninjan sem hann átti. Darri átti það nýtt, svo Jón Steinar bróðir hans, næst Oddgeir Úra svo fór það frá eyjum í nokkur ár og í dag á ég þessa græju.
Meira síðar.
Skrifað af Sæþór
20.11.2012 13:18
Myndir frá Svenna Magg
Svenni Magg skannaði inn nokkrar myndir og færði okkur. Myndirnar eru teknar rétt eftir 1990 og eru ansi skemmtilegar, þar er að sjá nokkra grjótharða einstaklinga sem sem voru þekktir á götum bæjarins fyrir um 20 árum.
Einhverra hluta vegna hefur okkur ekki tekist að safna mikið af myndum frá þessum árum og því er mjög gaman að fá þessar í safnið. Við þökkum Svenna kærlega fyrir.
Hér er Þórir pípari við "84 GPz-una sem hann átti, Jón Steinar átti þetta hjól áður.
Gummi Ingi við FJ1200 hjólið sem hann átti, Addi Steini eignaðist það svo seinna og svo enn seinna áttu Maggi breti, Ómar Sveins, Svenni Matt og Heimir Geirs hjólið.
Hér er Svenni Magg (myndaeigandi) á 750F Súkku og Sigurjón Andrésar á 1100 Súkku.
Einhverra hluta vegna hefur okkur ekki tekist að safna mikið af myndum frá þessum árum og því er mjög gaman að fá þessar í safnið. Við þökkum Svenna kærlega fyrir.
Hér er Þórir pípari við "84 GPz-una sem hann átti, Jón Steinar átti þetta hjól áður.
Gummi Ingi við FJ1200 hjólið sem hann átti, Addi Steini eignaðist það svo seinna og svo enn seinna áttu Maggi breti, Ómar Sveins, Svenni Matt og Heimir Geirs hjólið.
Hér er Svenni Magg (myndaeigandi) á 750F Súkku og Sigurjón Andrésar á 1100 Súkku.
Skrifað af Sæþór
19.11.2012 23:52
Hvaða Hondu gæi er þetta ?
Hér höfum við eina gamla mynd sem tekin er inn í Herjólfsdal sennilega árið 1964. Á myndini er þessi líka flotta Honda 50 með kappaksturshlíf og svaka þokulugtum vel sést að gripurinn er á á V númmeri. En hver er guttinn sem situr fákinn ? Líklega má telja að þarna sé á ferðini upprennandi Hondugæi framtíðar.
Skrifað af Tryggvi
Eldra efni
- 2024
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember