Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
11.06.2013 08:05
Náttfaramenn frá Húsavík.
Hjólamenn hafa verið duglegir að heimsækja okkur þetta sumarið og verður næsta helgi engin undantekning, okkur barst póstur frá Náttfaramönnum frá Húsavík.
Sælir félagar.
7 mans úr Náttfara frá Húsavík
Við ætlum að heimsækja Vestmannaeyjar (7 menn) laugardaginn 15.júní tökum ferjuna kl.16.00.
það væri gaman ef einhverjir gætu tekið á móti okkur og og farið með okkur rúnt um eyjuna
og jafnvel kíkt í einhverja skúra og skoða hvað menn eru að bardúsa.
Von um gott veður þá verða allir í góðu skapi.
Kveðja frá Húsavík Kristján #44 8408889.
Við vonum svo sannarlega að það viðri þokkalega á okkur á laugardaginn, kominn tími til.
Sælir félagar.
7 mans úr Náttfara frá Húsavík
Við ætlum að heimsækja Vestmannaeyjar (7 menn) laugardaginn 15.júní tökum ferjuna kl.16.00.
það væri gaman ef einhverjir gætu tekið á móti okkur og og farið með okkur rúnt um eyjuna
og jafnvel kíkt í einhverja skúra og skoða hvað menn eru að bardúsa.
Von um gott veður þá verða allir í góðu skapi.
Kveðja frá Húsavík Kristján #44 8408889.
Við vonum svo sannarlega að það viðri þokkalega á okkur á laugardaginn, kominn tími til.
Skrifað af Sæþór
06.06.2013 23:42
Heimsókn um helgina.
Næstkomandi Laugardag ætla 13 manns úr klúbbnum motOR að heimsækja okkur. Þeir taka skipið kl 13:00. Ég hvet þá sem hafa tök á því að taka á móti þeim að mæta á bryggjuna. Þeir eru búnir að óska eftir því að fá túr um eyjuna fögru í fylgd með Drullusokkum, einnig hafa þeir mikinn áhuga á að kíkja í nokkra skúra til að skoða græjur og fá smá bull. Þeir eiga svo bókað í Ribsafari kl 17:30 og ætla að snæða á 900 Grillhúsi um kvöldið, svo töluðu þeir orkuveitumenn um að það væri vel þegið ef einhver tæki þá að sér á smá pöbbarölt enn seinna um kvöldið.
Skrifað af Sæþór
06.06.2013 19:18
Rocket
Biggi og Símon eru víst búnir að vera í fjarnámi hjá Kevin Carmichael í vetur, það verður gaman að sjá útkomuna.
Skrifað af Sæþór
05.06.2013 09:54
Viggi #124
Viggi sendi okkur mynd af hjóli sem hann var að versla sér.
Kawasaki Zephyr 750 árg.1997.
Hjólið er afmælisútgáfa af 1973 Z1 900 Kawanum og er litasamsetningin í anda gamla ketilsins. Flott hjól og til hamingju með það Viggi.

Kawasaki Zephyr 750 árg.1997.
Hjólið er afmælisútgáfa af 1973 Z1 900 Kawanum og er litasamsetningin í anda gamla ketilsins. Flott hjól og til hamingju með það Viggi.

Skrifað af Sæþór
04.06.2013 10:55
Formans og Meðhjálpara bílarnir eftir skoðunardaginn.
Á fimtudaginn síðasliðin var skoðunardagur mótorhjóla hér í eyjum og voru skoðuð hátt í 100 mótorhjól þótt veður hafi ekki verið okkur hagstætt. Formaðurinn og Meðhjálparinn mættu á bílum sínum og fengu báðir leiðindar miða á númmerin. Það lá grunur á áhveðinn mann sem skellti miðunum á og glottu margir af uppátækinu.

Hér er bíllinn hans Jenna Rauða með þessum líka flotta miðan á númmerinu. Það var fundið út á Brembó bremsudælurnar á bílnum sem kunnu vera úr einhverjum gerfiefnum og sögðu sumir að plast hafi komið eitthvað þar við sögu.

Hér er svo bíll formanssins og sá Siggi Óli # 69 um að skoða hann og Jenna greyinu kennt um allt. Ykkur var nær að mæta á bílum á mótorhjóladaginn.
03.06.2013 10:39
Boggi kúlusmiður.

Hér er Boggi okkar kúlusmiður sokkur # 80 á Susuki Intruder 1400 cc hjóli sínu. Boggi sá um smíði á Kúluhúsinu hér á sínum tíma og eftir það er hann bara þekktur undir því nafni.

Boggi er einn af þeim félögum sem mæta reglulega á fimtudagsfundi Drullusokka í Gullborgarkrónni.
Skrifað af Tryggvi
01.06.2013 23:51
Afastrákurinn minn að máta Daxinn

Hér er afa strákurinn minn Tryggvi litli klár á Daxinn enda sumarið rétt að byrja

Það verður tilhlökkunarefni hjá afa gamla að skreppa með guttanum út í gamla hraun og leifa honum að spreyta sig á Daxinum sem kominn er á 12 tommu felgur í stað 10 tommu sem voru undir hjólinu orginal.
Skrifað af Tryggvi
01.06.2013 23:37
Crasy Frog á Matchless 500, árg 1946

Tók þessar um daginn þegar Crasy Frog prófaði Mathlessinn.

Skrifað af Tryggvi
31.05.2013 21:58
Einn góður jútjúbari fyrir svefninn.
Ég vil líka hvetja menn til þess að taka á móti hjólavinum og valkyrjum á morgun, það eru yfir 30 hjól væntanleg í fyrramálið, bara gaman af því.
Gleðilega sjómannadagshelgi.
Gleðilega sjómannadagshelgi.
Skrifað af Sæþór
29.05.2013 19:55
Nokkur töff Gp skot

Stoner e-ð að dudda í hjólinu.

Valentino Rossi á Ducati dögum sínum.

Jorge Lorenzo

Hér er svo minn maður, Dani Pedrosa ......
Skrifað af Sæþór
28.05.2013 19:41
Við fáum heimsókn á Laugardaginn
Á Laugardaginn kl.10:00 ætla nokkrir meðlimir úr Hjólavinum og Valkyrjum að kíkja á okkur klettahobbitana í Eyjum, það væri gaman ef vel viðrar að hittast á Herjólfsbryggjunni um 10:30 og taka á móti liðinu.
Skrifað af Sæþór
28.05.2013 19:38
Meira frá Gauja

Þetta er Adólf Adólfsson á Katana 1100 Súkku að taka á því á kvartmílubrautinni fyrir nokkrum árum.
Skrifað af Sæþór
28.05.2013 00:20
Jæja nú fer að líða að skoðunardeginum okkar....
Næstkomandi fimmtudag 30.maí ætlar Jónas að skoða skellituðrunar okkar á meðan að formaðurinn og meðhjálparinn sjá um að elda ofaní mannskapinn.

25% afsláttur af mótorhjólaskoðun þennan dag.

25% afsláttur af mótorhjólaskoðun þennan dag.
Skrifað af Sæþór
27.05.2013 10:04
Hver er maðurinn ?

Gaui Engilberts sendi okkur þessa, CB750 með þessa fínu flækju, eins og sést er ökumaðurinn í lokuðum skóm.
Skrifað af Sæþór
Eldra efni
- 2023
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember