M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.06.2013 09:46

Grétar og reppinn

Eins og flestir Drullusokkar vita þá er Grétar Már þekktur fyrir að redda sér, t.d. er hann nýlega búinn að smíða svalir á hjólhýsið hjá sér sem að karlinn fór létt með, svo er reppinn strappaður á svalirnar og fær því að fara með í fríið, tær snilld.
En Grétari fannst hjólið orðið of villt fyrir sinn smekk, Daddi segir að það sé sennilega útaf því að Grétar er nú enn að stækka, reyndar aðallega um mittið.

Þannig að þeir félagar græjuðu bara mildari mótor í reppann.
CBR1800 FireWing........

Eldra efni

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1223
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 5290194
Samtals gestir: 680288
Tölur uppfærðar: 17.4.2021 17:17:20