M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

11.06.2013 08:05

Náttfaramenn frá Húsavík.

Hjólamenn hafa verið duglegir að heimsækja okkur þetta sumarið og verður næsta helgi engin undantekning, okkur barst póstur frá Náttfaramönnum frá Húsavík.

Sælir félagar.

7 mans úr Náttfara frá Húsavík

Við ætlum að heimsækja Vestmannaeyjar (7 menn) laugardaginn 15.júní tökum ferjuna kl.16.00.
það væri gaman ef einhverjir gætu tekið á móti okkur og og farið með okkur rúnt um eyjuna
og jafnvel kíkt í einhverja skúra og skoða hvað menn eru að bardúsa.

Von um gott veður þá verða allir í góðu skapi.

Kveðja frá Húsavík Kristján #44 8408889.

Við vonum svo sannarlega að það viðri þokkalega á okkur á laugardaginn, kominn tími til.

Eldra efni

Flettingar í dag: 518
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 1223
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 5290231
Samtals gestir: 680289
Tölur uppfærðar: 17.4.2021 17:48:09