M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.05.2012 11:44

Ferð í Borgarnes á Rafta sýningu


Nokkrir Sokkar lögðu leið sína upp í Borgarnes í gær í bleytudrullu en það var alveg þurt þarna uppfrá og gaman að hitta þarna marga og margt sem á boðstólum var þetta var í heildina barasta fínasta ferð og kem ég meira frá sýninguni síðar en nú eru það ferðarfélagarnir.Hilmar Adólfs # 150 var mættur þarna og dreif sig með okkur upp eftir.Og bróðir hans Adólf Adólfs # 141 á Harley hjóli sínuEinar Sigþórs # 3 var að sjálfsögðu mættur á svæðið.Og vinur hans Guðni var með í för á Busuni sinni.Símon Þór # 34 var á hjóli sonar síns en eitthvað var nú lítið eftir af munstri í afturdekkiu en þetta bjargaðist nú samt allt.Helgi Helgason # 151 var með í för á Harley hjólinu sem hann verslaði af Sigga Árna # 6.Og gamli  # 1 var á Harley hjólinu sínu enda allt of blautt fyrir 750 Honduna.

Hér er hópurinn saman kominn og stuttu síðar bættist Daddi # 72 í hópinn við vorum 3 þarna sem erum búsettir í Eyjum en auk mín og Dadda var Bergur Guðna # 136 með í för á hjóli Guðna bróður síns.Hér er svo Daddi # 72 að brasa við rennilásinn en eitthvað hefur gallinn hans þrengst í vetur. Látum þetta duga í bili en kem svo seinna með myndir úr Borgarnesi.


Eldra efni

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 955
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 5047174
Samtals gestir: 657129
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 17:41:52