M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

15.01.2015 13:36

Upprifjun frá síðasta sumri

Nokkrar myndir frá hjólahelgi okkar Drullusokka sumarið 2014.


Maggi breti við BSA Lightning hjól, samskonar hjól og hann átti þegar að hann fékk nafnið BRETINN hér um árið.

1/2 Oddgeir, Jón Steinar, Darri og Laugi.

Hér er Biggi á racernum, flottur Nortoninn hjá karlinum.

Óvenjuleg mynd af Bryndísi varaformanni, við Drullusokkar þekkjum hana betur með Pepsi dós í hendi.

Við fengum til okkar nokkra eðalgesti af fastalandinu. Hér er Óskar frá Skagaströnd í góðum félagsskap með eyjamanninum Bigga Jóns.

Hér er fleira gott fólk frá norðurlandi.

Afkomendur Geira heitinns #48 létu líka sjá sig.

Eldra efni

Flettingar í dag: 866
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 640
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 5177889
Samtals gestir: 670232
Tölur uppfærðar: 23.1.2021 04:46:16