M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.01.2015 17:06

Nokkrar myndir frá Óla Sveins


Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni úti í Danmörku sem Óli Sveins fór á með hjólið sitt.

     

HONDA CB750 sandcast



Smá nýmóðins líka.



Þessi Trumpi er sennilega með Boyer kveikju ,,,,,



Greinilega mjög fjölbreytt sýningartæki, gamalt amerískt teppi með hjólhýsi í stíl.
Flettingar í dag: 868
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1660
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 2287639
Samtals gestir: 104797
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 04:17:14