M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

04.01.2015 14:14

Gleðilegt ár.

Gleðilegt ár kæru Drullusokkar og ekki-sokkar nær og fjær, takk fyrir árið sem var að líða, 2015 verður gott Drullusokka ár og miðað við veðurspánna verður gott veður í ferðunum sem við ætlum að fara í á árinu.

Við byrjum árið á þremur myndum úr slúðurheiminum.

Þetta er hedd af tveggja cylendra mótor, hugsanlega breskum.

Jafnvel 850cc Norton.

The race is on (í vor) Honda vs Norton.

Eldra efni

Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 678
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 5179652
Samtals gestir: 670494
Tölur uppfærðar: 26.1.2021 04:28:24