M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

17.12.2014 23:18

á ís.

Robert Gull setti met í mars síðastliðnum, sem var samþykkt af Guinness heimsmetabókinni nú nýverið. Metið snýst um að keyra á sem mestum hraða á afturdekkinu á mótorhjóli, á ís. Svo að metið sé gilt þarf að halda hjólinu í prjóni í að minnsta kosti 100 metra og hraðinn er svo mældur í lok 100 metra kaflans. Robert mældist á 183,8 km/klst í besta rönninu af þeim þremur sem hann fékk til þess að bæta metið.

Flettingar í dag: 979
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 789428
Samtals gestir: 55922
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:57:47