M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

18.08.2014 09:22

Nokkrir úr síðustu ferðini okkar.
Hér eru systursynirnir Darri og Hermann. Báðir eu þeir þrælvirkir í klúbbnum okkar Drullusokkum. Strákarnir eru ættaðir frá Háeyri en mömmurnar eru Herdís og Edda Tegeder.Og svo tveir bræður úr Hornaflokknum Erlu og Sigga Labbasynir. Tryggvi og Addi Steini sem er að koma frískur inn eftir mörg ár í drullumallinu. Er það nema furða að ferðirnar hafi verið kallaðar frændaferðir hér áður en Drullusokkarnir voru stofnaðir.Hér eru kvikindin saman komin á Hjalteyri.Hér eru svo Ekki frændurnir Viggi og Siggi Óli en þeir sváfu samt saman alla ferðina umhverfis landið.

Eldra efni

Flettingar í dag: 844
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 640
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 5177867
Samtals gestir: 670231
Tölur uppfærðar: 23.1.2021 04:12:30