M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.08.2014 10:31

Nokkrar frá fimtudeginum fyrir þjóðarann.


Hér eru nokkrar myndir teknar á fimtudeginum síðasta en það er orðin löng hefð fyrir rúnt mótorhjólapeyja (Kalla) hér að taka saman rúnt og man ég eftir þessu alveg frá árinu 1970 þegar bretapeyjarnir voru að rúnta saman á þessum degi og eru sterkastir í mynninguni Sigurjón Sig, Biggi og Stebbi Jóns, Pétur Andersen, Sævar Sveins, Gylfi Úra og eitthvað af Nínonbræðrum.



María litla í dalnum.





Það var ekki nógu gott veðrið á fimtudeginum en við létum okkur hafa það samt.







Hér er Tommi Marshall á Yamaha R6 hjóli sínu.



Hér er Davíð Einarsson á Busuni sinni.



Og Metta litla á CBF 1000 Honduni sinni. En öll komu þau úr Rvk til að hjóla með okkur. En veðrið lék svo við okkur á föstudeginum og var þá tekin alvöru rúntur um eyjuna okkar.
Flettingar í dag: 1210
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1437
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 789659
Samtals gestir: 55926
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:30:04