M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

25.07.2014 07:30

" Kögurjakkinn" Kominn upp á vegg.
Hér er hinn eini og sanni Kögurjakki, Kögurjakkans kominn upp á vegg í nöðrukoti en Kögurjakkinn áhafnaði okkur honum á síðustu hjóladögum á Akureyri um daginn. En meira af hring og Akureyrarferð okkar sokka síðar.Hann fer vel þarna uppi á vegg jakkinn. En fyrir þá sem ekki vita þá átti
Óskar á Skagaströnd jakkann í fjölda ára og var jakkinn mikið notaður á hjólum Óskars.
Hér er svo Óskar í Kögurjakkanum við Z 1300 Kawasaki hjól sitt en þetta var síðasti túrinn áður en jakkinn var afhenntur okkur formlega.

Eldra efni

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 305
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 4862507
Samtals gestir: 640466
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 05:36:41