M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.03.2014 23:56

Flott klippa

Dolli sendi mér töff klippu úr myndinni Hátíð eftir Pál Steingrímsson, tekið á þjóðhátíð 1980 (held ég) og þarna eru nokkur kunnuleg andlit, já og hjól. Þar á meðal Steini Tótu í sama jakkanum og á sama hjólinu og síðastliðið sumar, Einar Sigþórs þegar hann var Hondu-peyji, Dolli á z1 900 1973 sem að Darri á í dag, þarna sést líka í old-wing (þann eina sem er með kick start sveif á klakanum), Nr.1 á z1 900 1973, Björgvin Björgvins á GPz1100, rauður Z1R (hugsanlega Biggi Jóns) og margt fleira skemmtilegt. Gaman væri að fá athugasemdir frá eldri borgurunum sem voru viðstaddir þessar tökur og endilega leiðrétta mig ef ég er að bulla.

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 800
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 821548
Samtals gestir: 57429
Tölur uppfærðar: 17.4.2024 00:31:24