M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

26.02.2014 20:46

Gæjalegar græjur.
Flottur sendibíll þetta hjá Bretanum.Hér eru Torfi gull og sonur að spá í sendaran enda góður fyrir kóngafólk.Flottur Panther þarna með hliðarvagni að sjálfsögðu.Það væri ekki amalegt fyrir Bigga að láta skutla sér á ball fullum í hliðarvagninum.

600 cc vélin í Panthernum 1 cylindra með tveimur útblastursgreinum skilaði honum og hliðarvagninum vel áfram enda mikið notað af venjulegu fólki í Englandi sem fór t,d út að versla Fish and Chips.
Flettingar í dag: 270
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 4611256
Samtals gestir: 605565
Tölur uppfærðar: 18.6.2019 03:34:17