M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

21.02.2014 21:42

Notað grams í Bristol


Tók nokkrar myndir af skransölum sem ávalt fylgja svona sýningum eins og í Bristol. Jú það sem er kanski drasl fyrir sumum getur verið gull fyrir öðrumog margt þarna sem hægt er að versla en skoðum bara myndirnar sém ég tók.Hér er gamall Matchless árg 1948 til sölu.Og eitt Triumph T 110 til uppgerðar.Nóg var af Nöðruleifum þarna.Harley tankar í kippum.Harley mótor sem skorinn hafði verið úr grindini.Hlífasett á Hondu Gold Wing 1000.

Þessi var með helling af Triumph, BSA og Norton mótorum til sölu svona einskonar Jói mara þeirra Englendinga. En þarna virðast þessir sem sennilega eru feðgar að rífa í sig skyndibitann svo þeir rífa meira en bara mótorhjól blessaðir.

Eldra efni

Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 1697
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 4976290
Samtals gestir: 652157
Tölur uppfærðar: 9.8.2020 17:24:21