M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

12.01.2014 11:34

Síðasta Bretahælið á Reykjavíkursvæðinu.


Fór í smá bílskúra ráp og fann þá eitt síðasta athvarf breskra hjóla á höfuðborgarsvæðinu. En Óli bruni leynir nokkrum gömlum bretum í skúrnum hjá sér.



Til að fá að sjá inn urðum við að flagga þessum fána frá gamla heimsveldinu.



Þarna inni eru margir glæsigripir sem Óli á þar á meðal þessi Triton sem er blanda úr Triumph og Norton. Glæsilegt hjól hjá kallinum.



Og þessi líka flotti Norton þarna á bekknum.



Vélarrúmmið í Nortoninum.



Þarna er líka 1974 módelið af 900 Kawasaki. Eitthvað man ég eftir svona litasamsettningu.Þarna er kvikindið með Óla og DR Súkku.



Hér eru Sigurjón og DR Bjössi að virða gripinn fyrir sér.



Og hér eru kapparnir.
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1387
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 825314
Samtals gestir: 57733
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 01:23:37