M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.12.2013 22:39

Nokkrar myndir frá Gamlingja sýningunni um daginn.



Vjelhjólafélag Gamlingja hélt sýningu um daginn og vorum við Drullusokkar að sjálfsögðu með mann á staðnum. Sá sem fékk það hlutverk er í "celeb" hópi klúbbsins, engin annar enn Viggi Papi (með einu p-i) eða Viggi Pappi (með tveimur p-um). Hér eru nokkrar myndir og fleiri í albúmi.


Harley 1933 að ég held, í eigu Dagrúnar.





Við könnumst nú flest við þessa CB750+ Steini Tótu.

Já og þessa GS Súkku, hans Idda.

CB450 Honda (LEA) þessi lúkkar fínt, allavega á mynd.

Við verðum að hafa Zephyr-inn hans Vigga með, virkilega flott hjól.


Svo erum við búnir að setja nokkur albúm inní 2013 möppuna, um að gera að skoða.

Og takk fyrir sendinguna Viggi.
Flettingar í dag: 501
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 982
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 824318
Samtals gestir: 57655
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 08:53:41