M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

12.11.2013 10:55

Björgvin Björgvins sokkur # 36 á einu dekki
Hér er Björgvin Björgvinsson á 1100 Gpz Kawasaki hjóli sínu af árg 1982 Björgvin verslaði hjólið nýtt og á það enn rúmum 30 árum síðar. Og er 1100 Kawinn hjá honum eins og nýr á að líta. og sennilega eina topp eintakið sem en er til.
Flettingar í dag: 277
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 4772739
Samtals gestir: 624627
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 20:37:46