M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

04.11.2013 11:12

12 cylindra Kawasaki 2300 cc


Það er mikið kvartað yfir Hondufærslum hér út í eitt þótt það séu hjól hjólana. En hér kemur einn Kawi smá breittur að vísu.Hér er rokkurinn V 12 ekkert minna en mótorinn ku vera 2300 cc. Maður hefði nú haldið að hann ætti að vera 2600 cc en svo er ekkiHjólið hefur upphaflega verið 1300cc Kawasaki með sex strokka vél.Þeir eru komnir með alvöru vatnskassa þarna á græjuna.Og hér á fullu. Mikið myndi nú Óskar á Skagaströnd taka sig vel út á þessum það þýddi ekkert að vera í kögurjakka þarna um borð því kögrið myndi bara rifna af og jakkinn yrði þá bara venjulegur jakki.

Eldra efni

Flettingar í dag: 666
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 955
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 5047162
Samtals gestir: 657128
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 17:11:05