M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

31.10.2013 20:15

Leynivopnið mikla opinberassað

Sælir félagar,

Það á auðvitað ekki að leka svona upplýsingum, en svona er þetta bara, en hér meðfylgjandi er ljósmynd af nýjasta leynivopni NR. 1 og segir sagan
að þessi græja hafi verið í smíði í NÖÐRUKOTI frá opnun þess í lokuðu herbergi, ennfremur að þessi súper HONDA hafi verið smíðuð sérstaklega
fyrir næstu keppni aldarinnar milli NR. 1 og Bigga Breta á Norton, og að Tryggvi hafi viljað jafna leikinn á milli þeirra. Nú bíður maður spenntur.

Með kveðju Óli bruni


Eldra efni

Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 2764
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 4797214
Samtals gestir: 628657
Tölur uppfærðar: 17.1.2020 14:24:25