M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.10.2013 09:56

Tveir Bonneville frá árinu 1967.




Hér eru tvö Triumph Bonneville 650 cc hjól af árg 1967 en bæði komu ný til Eyja á sínum tíma og áttu þau þá, Silfraða hjólið Guðmundur Tegeder og þetta rauða og hvíta átti Sverrir Jónsson . Bæði þessi hjól eru enn í toppstandi og eins og ný þótt orðin séu tæplega fimtug Flotta græjur síns tíma.

Flettingar í dag: 1100
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 8584
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2296455
Samtals gestir: 104849
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 02:50:56