M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.10.2013 15:11

Scrambler 2009

Nýtt hjól í klúbbinn...

Triumph Scrambler 900 árg. 2009.

Og eigandinn tja.....


Hver annar en Hr. breskt er bezt.

Öðruvísi, já en stórglæsileg græja hér á ferð.

Takið eftir verkfæratöskunni fyrir ofan ljósið,, Breskt er bezt......

Svo um merkinguna á hliðinni, þá er talan 4 mikilvæg í lífi Óla, bæði vegna þess að þetta er fjórði bretinn sem ratar beint frá Bretlandi og í skúrinn hjá Óla og svo vegna þess að slagorð karlsins er Triumph 4 ever.

Tudda græja.


Eldra efni

Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 326
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4798646
Samtals gestir: 629040
Tölur uppfærðar: 23.1.2020 07:11:42