M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

27.08.2013 08:37

Svampurinn fastur í sandi.


 Það mátti litlu muna að ég hefði mist af síðustu ferð Herjólfs í gær, en ég hélt að gamli Góldfingerinn minn væri upplagður í að fara í fjöruferð við Landeyjar, Þetta gekk bara vel í fyrstu en svo sökk blessaður Daxinn en hann er stór og þungur og ekki viðlit að ná honum upp einn, svo gamli þurfti að labba töluverða leið til baka að Herjólfshúsinu og sækja sér aðstoð við að koma Old Winginum á flot aftur, og náði ég að komast um borð í tæka tíð. Það hefði ekki verið flott að þurfa að sofa á sandinum og bíða eftir að Herjólfur kæmi aftur um morguninn.
Hér situr 300 kílóa hlúnkurinn á mótornum og ekki viðlit að hreifa hann einn.En mikið djöfull getur kallinn nú verið ruglaður. Enda mikill munur á krossara og Gold Wing

Eldra efni

Flettingar í dag: 354
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 413
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 4938504
Samtals gestir: 648455
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 23:00:39