M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

19.08.2013 20:23

Fyrir utan Nöðrukot um helgina síðustu.


Hjólafólk er búið að vera duglegt við að heimsækja okkur hér í eyjum í sumar og nú er komið að okkur að sækja heim norðurey um næstu helgi en þá stendur til að taka Rekyjanesið fyrir ásamt Göflurum og stefnir bara í góða þáttöku ef veður verður hagstætt. Hér eru myndir sem ég tók um liðna helgi.

Hér eru bræðurnir frá Stokkseyri Gunni Gr.ði og Júlli

Hér er Iddi við 1200 Gold Winginn sinn en nú er spurning hvernig hann hefur það í löppini eftir að hafa sett hana óvart undir teppið stóra á myndini.

Flettingar í dag: 336
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 4772798
Samtals gestir: 624633
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 21:57:47