M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

25.07.2013 00:01

Þá er það mannfólkið á Akureyri
Það var að sjálfsögðu mikið af hjólafólki um helgina á Akureyri enda hjóladagar í gangi. En Þessi hjón stálu alveg senuni alveg glerflott bæði tvö og hjóluðu um á gömlum Yamaha Viragó 700 cc sem var að vísu ekki nærri því eins flottur og gömlu.Hér eru frá vinstri Biggi, Tryggvi Óskar, Darri og SímonÞessir eru allir flottir. hér eru það Stebbi Fimboga og frú, Darri, Hermann og Steini Tótu.Hér eru Stebbi og frú, Gunnar Löggi og frú Mæja en Löggi heldur hér um dóttur síns sem ku hafa verið búin til á mótorhjóli enda búin að hrærast í þessu sporti með foreldrunum frá fæðingu.Biddi Ring og Biggi Jóns, báðir gamlir og glerharðir hjólarar.
Flettingar í dag: 94
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 1347
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 4748292
Samtals gestir: 620760
Tölur uppfærðar: 12.11.2019 03:24:21