M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.07.2013 11:29

Vel heppnuð ferð.


Það var vel heppnuð ferðin okkar til Akureyris um liðna helgi og voru menn þarna bara í sól og sumaril (Eitthvað sem við þekkjum ekki hér sunnanlands þetta sumarið ) Set hér nokkrar myndir inn frá heimsókn okkar að Ystafelli þar sem margir okkar fundu æskuástir sínar, en nánar að ferðini síðar.Hér er hluti hópsins saman kominn við gamlan Chevrolet vörubíl.Ekki voru nú margar konur með að Ystafelli en jú Bryndís var þarna ekki spurning.Þessi hét Ingólfur í bankanum í þessari ferð enda ferðaðist hann innan dyra á bíl með hjólið á pallinum enda drengurinn kulvís með eindæmum. meira að segja númmerið passar við Ingólf blessaðan V 114.Meira að segja Dr Bjössi komst á smá séns á Ystafelli, þetta var fín ferð.Eitthvað sást Ingólfur nú utandyra hér á rúntinum á Akureyris.Hér á Ráðhústorginu á Akureyri en nánar af ferðini síðar.
Flettingar í dag: 138
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 1347
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 4748336
Samtals gestir: 620768
Tölur uppfærðar: 12.11.2019 03:53:05