M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.07.2013 09:58

Stóra ferðin okkar Drullusokka 2013.



Hjóladagar á Akureyri 2013





Set hér inn pistil varðandi væntanlega ferð okkar Drullusokka. En alveg frá stofnun sokkana höfum við farið eina stóra ferð á hverju sumri og verður engin undantekning á því nú í ár. En nú ætlum við að fara á Hjóladaga á Akureyri helgina 19 til 21 júlí. Sennilegast verður þetta tvískipt hjá okkur í ár því sumir ætla að leggja af stað miðvikudaginn 17 júlí um hádegi og fara austur fyrir land gista eina nótt á Hornafirði og eina á Egilstöðum og vera komnir svo upp úr hádegi á föstudegi til Akureyris. Eins ætla nokkrir að fara norðurleiðina og leggja þá af stað frá eyjum á föstudagsmorgni. Sökum gamals vandamáls þá er erfitt fyrir okkur að panta gistingu einfaldlega vegna þess að við höfum barasata ekki hugmynd um hve margir ætla að mæta með. En samt eru þó nokkrir búnir að tilkynna sig og væri frábært ef að þú hefðir hug á að koma með að tillkynna hér um þáttöku. Eins er hægt að hringja í Tryggva í síma 896-3429.
 
Með hjólakveðju stjórnin.



Flettingar í dag: 957
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 787969
Samtals gestir: 55905
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:12:05