M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.04.2013 19:40

John McGuinness

Hér eru nokkrar myndir af þessum grjótharða TT keppnismanni ; John McGuinness.
Hann er fæddur 16.apríl 1972 í Englandi. Hann hefur keppt á Mön frá 1996-2000 og 2002-til dagsins í dag, hann hefur unnið 19 TT titla á ferlinum í hinum ýmsu flokkum og er óhætt að segja að hann sé lifandi goðsögn í roadrace heiminum. Hann var fyrsti maðurinn til að ná hringnum á Mön á yfir 130 mílna meðalhraða (árið2007) og á núgildandi hraðamet frá 2009 sem er 131,578 mph ( ca. 211 km meðalhraði á einum hring.) Aðeins einn maður hefur unnið fleiri TT titla en McGuinness eða 26, það er Joey Dunlop sem vann þessa titla frá 1977-2000.











Flettingar í dag: 835
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1387
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 826039
Samtals gestir: 57766
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 10:26:24