M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

30.03.2013 10:38

Kvartmíla 2013


Ég fékk vott af kvartmíluveirunni síðasta sumar og þar af leiðandi langar mig að athuga hvort það séu einhverjir Drullusokkar til í að mæta (helst fjölmenna) annaðhvort á eina keppni eða æfingu í sumar. Það væri gaman að fara í hópferð á brautina taka nokkur rönn, fá tíma á græjuna, finna smá gúmmílykt eða bara láta sjá sig og sjá aðra.  Ef það er áhugi fyrir að skoða svona samkomu þá er ég nokkuð viss um að Gaflari okkar Drullusokka hann Sigurjón væri til í að skipuleggja þetta með okkur.

Þannig að endilega commentið hér fyrir neðan.  


                                                                  Mynd tekin af B&B Kristinsson

Eldra efni

Flettingar í dag: 821
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 640
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 5177844
Samtals gestir: 670227
Tölur uppfærðar: 23.1.2021 03:40:41