M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.01.2013 22:06

500 Hondan sem Gauji Gísla átti.
Hér eru 3 myndir af CB 500 four  Honduni af árg 1976 en þetta hól átti fyrst hér Adólf Adólfsson og svo Gaui Gísla, Þorgeir Richardsson, Ingi bro átti það síðast hér og seldi upp á land um 1982. Þarna er Hondan búin Dunstall flækju sem þótti flott á sínum tíma en hjólið bar númerið V 2017.Bæti hér einni við þar sem Ingi er að snudda í 500 Honduni, þarna við hliðina er svo 900 Kawinn sem ég átti en myndin er tekin vorið 1981.

Eldra efni

Flettingar í dag: 1437
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 554
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 4979448
Samtals gestir: 652433
Tölur uppfærðar: 12.8.2020 12:25:10