M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

28.01.2013 19:30

E-ð fyrir Harley peyjana.

2013 Harley-Davidson FXSBSE CVO Breakout

Screamin' Eagle loftkælt, V 2 1803cc 6gíra með beinni innspýtingu og einhverskonar slipper kúpplingu, 18"afturfelga 21"framfelga, hjólið er hannað með það í huga að það líkist einna helst custom hjóli, eins og er í tísku hjá fleiri framleiðendum chopperhjóla. Það er val um þrjár litasamsetningar.

Hjólið er með ABS bremsukerfi og rafstýrðu cruise controli, með hjólinu fylgir yfirbreiðsla, verkfærasett með microfiber bóntusku, svo einhvað sé nefnt.


Afturdekkið er 240/40 R18 og framdekkið 130/60 B21, felgurnar eru svona "þotuhreyfils-style" og eru Harley menn stoltir af hönnuninni á þeim, enda eru þær þræl flottar.

Eldra efni

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1048
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 4977844
Samtals gestir: 652328
Tölur uppfærðar: 11.8.2020 10:13:06