M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

17.01.2013 18:26

Rótað í albúmum


Þriggja líka skott.

2 góðir Einar #3 og Svenni #2 .

Hér eru þeir eins nálægt því að vera eðlilegir.

Hér er verið að taka upp magnað tæki í Vélhjól & sleðum hjá Steina Tótu

Kawasaki ZX750 Mögnuð græja á sínum tíma, fyrir tuttugu og þremur árum !

Eldra efni

Flettingar í dag: 631
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 1707
Gestir í gær: 129
Samtals flettingar: 5438213
Samtals gestir: 692604
Tölur uppfærðar: 23.7.2021 21:45:06