M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

09.01.2013 22:17

1100 cc GPZ árg 1981.
Hér er Kawasaki GPZ 1100 af árgerð 1981, þessi fyrsta árgerð af 1100 hjólinu var frægt fyrir litla bremsudiska og stórt mælaborð en þetta var lagað strax árið á eftir. Ég get ekki betur séð að félagi Darri sé þarna á hjólinu.Ekki næ ég alveg númerinu á hjólinu en það gæti verið V 2022. Sennilega eignaðist þetta hjól nýtt Arnar Sigurðsson hér í bæ og svo Jón Trausti Haraldsson heitinn en hann seldi Kawann Sigurjóni Eiríkssyni í Keflavík. Held ég fari með rétt mál þarna.

Eldra efni

Flettingar í dag: 167
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 344
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 4936710
Samtals gestir: 647965
Tölur uppfærðar: 2.7.2020 06:41:49