M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

12.09.2012 12:07

Triumph Bonneville 2006

Bretarnir verða nú að fá að vera með á síðunnui okkar svona öðru hverju.

Þessi Trumpi er bara svona léttpimpaður
.

Það eru ekkert stórvægilegar breytingar á hjólinu, það gæti í rauninni litið svona út frá framleiðenda, en það er búið að breyta flestum hlutum svona aðeins.

Felgurnar eru breiðari, framdempararnir og frambrettið af öðru hjóli, alvöru Brembó frambremsur, það er búið að jetta torana og hjólið snýst 1000rpm meira en stock hjól.

Það sem ég er búinn að telja upp af breytingarlistanum er bara brot af því sem búið er að gera, en hjólið kemur allavega snyrtilega út.


Flettingar í dag: 975
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 982
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 824792
Samtals gestir: 57692
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 16:56:19