M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

24.08.2012 16:29

Síðasta ferð sokka 2012


Jæja þá er komið að síðustu skipulögðu ferð okkar Drullusokka fyrir árið 2012, en það er samförin okkar með vinaklúbbnum Göflurum. Áhveðið hefur verið að hittast við Select bensinstöðina við vesturlandsveg kl, 11,00 í fyrramálið og taka góðan rúnt upp í Hvalfjörð og áfram upp í Borgarfjörð og fara svo heim í gegnum Þingvöll og niður skeiðin og enda svo með síðustu ferð á morgun með Herjólfi en spáin er ekki góð fyrir sunnudaginn svo gott verður að vera bara komin heim áður. Við höfum einig áhveðið að stilla ferðarhraðann vel niður og vera svo gott sem á löglegum hraða enda löghlíðnir menn með afbrigðum (í báðum klúbbum ) Ég og Siggi Óli ætlum á eftir með Hejólfi og hittumst bara kátir og hressir við Select enda fer haustið að ganga í garð og verður lítið um hópferðir í kuldabola og vosbúð, svo nú er lag fyrir haustið.

Stjórnin.

Eldra efni

Flettingar í dag: 186
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 455
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 4862344
Samtals gestir: 640428
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 12:41:55