M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.05.2012 17:33

Næsti fimmtudagsfundur


Eins og áður hefur komið fram þá verður næsti fimmtudagshittingur með aðeins öðru sniði en vanalega. Við Drullusokkar ætlum að taka þátt í smá verkefni á bæjarbryggjunni, þannig að gaman væri ef menn gætu komið á hjólunum um 19:30 í Gullborgarkrónna, og svo myndum við keyra saman niður á bryggju kl. 20:00 þar sem okkar verk er að skrúfa saman trébekki. Þannig að ekki væri verra að þeir sem tök hafa á að mæta með rafmagnsborvél með sér myndu gera það.
Linkur á frétt um verkefnið á eyjafrettir.is
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 524
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4662068
Samtals gestir: 614055
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 03:52:54