M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

22.05.2012 12:49

Prjónandi CBX Honda


Þótt  1000cc CBX Hondunum hafi fjölgað úr 3 í yfir 50 á landinu í árana rás að þá voru bara til þrjár sem komu hingað nýjar á sínum tíma af árgerð 1979. Hér er ein þeirra sem þá voru til árið er 1982 og er eigandinn Gunnar Hreinsson hann  tekur tröllið upp á afturhjólið sem er mjög sjaldséð í dag á svona foríðargræju sem CBX inn svo sannarlega er.Flottur þarna Gunnar Hreinsson Hvar ætli hann sé í dag ?


Eldra efni

Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 4798163
Samtals gestir: 628918
Tölur uppfærðar: 21.1.2020 15:12:30