M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

21.05.2012 11:12

Skoðunardagur Mótorhjóla í Eyjum 2012

Bara að minna á skoðunardaginn hjá Frumherja sem verður á fimtudaginn næstkomandi

Þann 24 maí verður skoðunardagur mótorhjóla í Vestmannaeyjum fyrir árið 2012 opið verður fyrir Mótorhjól frá kl 13,00 - 1900 veittur verður afsláttur af skoðunargjaldi fyrir hvert mótorhjól að vanda verður boðið upp á Pylsur og kók eins verður eitthvað slikkerí á boðstólum fyrir sælkerana.Það verður gott fyrir mallan að hjóla heim saddur á nýskoðuðu mótorhjóli.
Það var þrusu mæting í fyrra og vonandi verður það einig nú. ps Jenni Rauði verður sveittur við grillið ásamt aðstoðarmönnum og vonumst við til að pylsurnar verði jafnvel enn betri en í fyrra.

                   Frumherji og Drullusokkar saman
                            þá verður gaman.

Eldra efni

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 305
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 4862524
Samtals gestir: 640466
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 06:09:42