M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

02.05.2012 19:12

Helgi FagriHér er ein flott tekin af sigurgeir.is, af Helga fagra, myndin er tekin 1978, þetta hjól á ég í dag, en það er ósamsett hjá mér. Markmiðið er að koma B.S.A-inu mínu á fætur og svo þessari mögnuðu græju í kjölfarið. En alltaf frestast þetta hjá mér ár eftir ár...........
En ég læt fylgja eina mynd sem tekin var af hjólinu 2003, en fljótlega eftir að myndin var tekin var hjólið rifið og töluvert pantað í það, ég á eftir að taka eina pöntun í viðbót svo að ég geti gert það eins og ég vill hafa það.


Hjólið er af gerðinni HONDA C50 árg. 1969 en gengur undir nafninu Helgi Fagri. Helgi Fagri er fyrsta mótorhjólið sem ég keypti mér, árið 1993 á 10.000kr af Didda í Svanhól.

Eldra efni

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 305
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 4862507
Samtals gestir: 640466
Tölur uppfærðar: 5.4.2020 05:36:41