M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.04.2012 18:34

Nokkrir félagar á rúntinum í dag
Hér er Óli Már # 52 á Hondu CBR 1000 græju sem hann er núbúinn að versla sér.Halldór Ingi á Kawasaki ZZR 1100 en þetta hjól kom hingað nýtt árið 1992 og er enn sem nýtt þótt þeir séu orðnir fimm eigendurnir á hjólinu frá upphafi.Hér er Bergur Guðna # 136 á 600 Súkku sonarins en guttinn er ekki enn komin með próf á græjuna.Björgvin Hlynsson # 65 á nýja Dukkanum 999. Það sándar vel í þurkúplinguni í hjólinu.Og meistari Kási # 146 er kominn á ferðina eins og farfuglarnir enda fer hlýnandi með hverjum deginum sem líður.... sem betur fer.


Eldra efni

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 355
Gestir í gær: 142
Samtals flettingar: 4860954
Samtals gestir: 639999
Tölur uppfærðar: 31.3.2020 22:48:33