M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

23.04.2012 18:46

Björgvin #65 kominn á Ducati 999

Björgvin Hlyns seldi 750 súkkuna sína núna um daginn og verslaði sér svo eitt stk. Ducati 999s árg. 2005. Hann renndi við í Braggann í dag og hjólið er ansi röff, hlaðið aukahlutum, þar á meðal á carbon felgum.

Til hamingju með flotta græju drengur.

Röff !!!!!

Eldra efni

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 91
Flettingar í gær: 726
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 4940143
Samtals gestir: 648892
Tölur uppfærðar: 11.7.2020 13:37:29