M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

20.02.2012 06:35

Gramsað í gömlum myndum


Hér er undirritaður með litlu systir við 900 Kawann sem pabbi (Darri) átti á sýningunni í Laugardalshöllinni 1994.

CBR 900RR "99, hjól sem að Gummi #73 og María #177 keyptu nýtt, mynd tekin á bíladögum á Akureyri 1999.

3 af 5. Z1 900 1973 sem komu ný til landsins.

Eldra efni

Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 4797659
Samtals gestir: 628816
Tölur uppfærðar: 19.1.2020 21:42:30