M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

30.10.2011 00:54



Fyrr í kvöld settist ég í sófann og ætlaði mér að taka því rólega og horfa á sjónvarpið, en eins og svo oft áður var ekkert boðlegt á dagskránni þar. Þá var ekkert annað að gera en að breyta til í stofunni, smella sér í settið og horfa á nýjustu stofumubluna.

Hér er svo nýjasta mublan í stofunni, enginn flatskjár slær þessu við.

Ef þið lumið á mótorhjólatengdum ljósmyndum sem að gaman væri að birta hér á vefnum, hvort sem þær eru gamlar eða nýjar, hafið þá endilega samband. Myndasafnið hér á síðunni er stórglæsilegt og alltaf gaman að bæta við það skemmtilegum myndum af mótorhjólamenningu eyjamanna.
[email protected]

Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2200
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 2375051
Samtals gestir: 106047
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 01:09:13