M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.09.2011 10:45

2012 Harley-Davidson VRSCDX V-Rod 10th Anniversary Edition

Árið 2012 verða 10 ár frá því að Harley-Davidson kom með V-rod hjólið á markað, að því tilefni hafa þeir kynnt 10 ára afmælisútgáfu af hjólinu.
Hjólið er í grunninn það sama og kom 2002, en með fullt af smávægilegum breytingum.
Hjólið verður með 1250cc 125 hö. vél, þeir segja að það verði útbúið með slip-kúplingu og val um ABS-bremsukerfi.
Hjólið verður silfurlitað og á eingöngu að vera til í þessum lit 2012, einnig eru fleiri hlutir póleraðir og krómaðir en hefur þekkst á undanförum hjólsins.
Afturhluti hjólsins er einnig nýr og kemur skemmtilega út.
Hér eru svo tvær myndir af gripnum.

Felgurnar eru nýjar.

Hér sést nýji afturendinn vel, kemur flott út.
Flettingar í dag: 1143
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 788155
Samtals gestir: 55908
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 19:52:05