M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

21.06.2011 13:34

Kíkt á planið í gærkvöldi.
Skrapp á planið í gær á Svampnum góða  ( GL 1000 ) og tók þessar myndir.Hér er Baddi Óskars á 1000 Súkkuni sinni.Og Haukurinn # 79 var mættur á sínu Kawasaki ZRX hjólið er útpreppað og glæsilegt í alla staði hjá gamla.Hér er Höskuldur # 122 á Yamaha hjóli sínu en hann á einig rauðan 1400 Kawa heima.Einar Malboro maður var þarna á vel breittum SportsterHún er glæsileg þessi AprilliaHér er hirðljósmyndari mótorhjólafólks á Islandi Guðmundur stórgreifi en hann er fastur á planinu  með myndavélina ár eftir ár eins og Öndvegisúlurnar hans Ingólfs.

Eldra efni

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 955
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 5047174
Samtals gestir: 657129
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 17:41:52