M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.06.2011 10:35

1968 BSA hjólin hans Hjartar Jónasar
Hér er BSA Ligthning 650 hjólið hans af árg 1968Og hér er Spitfire 650 árg 1968Bæði eiga þessi BSA hjól sér langa sögu héðan úr Eyjum Spitfire hjólið kom fyrst hingað árið 1969 og var hér fram að gosi 1973 og svo aftur árið 1998 til 2010.

 

Ligthning BSA hjólið kom fyrst hingað árið 1980 og var hér alveg til ársins 1994Þetta eru glæsilegir gripir sem hann Hjörtur á og ótrúlegt að þau skuli vera orðin 44 ára gömul og nánast eins og ný ef ekki bara betri.

Hér er Hjórtur við Bísuna sína.Hér er undirritaður sokkur 1 að skoða gripina en kvikindið náði að eiga þau bæði meðan þau voru í eyjum

Eldra efni

Flettingar í dag: 288
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 502
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 4971350
Samtals gestir: 651883
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 07:11:56